fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes hefur ekki áhuga á að færa sig til Sádi Arabíu en hann er á óskalista Al Nassr þar í landi.

Fernandes er fyrirliði Manchester United en hann myndi hækka gríðarlega í launum með að færa sig til Sádi.

Blaðamaðurinn Chris Wheeler hjá Daily Mail fullyrðir það þó að Fernandes muni ekki taka skrefið og að áhuginn sé enginn.

Fernandes hafnaði boði frá Sádi síðasta sumar og virðist vera ákveðinn í að koma United aftur í hóp þeirra bestu.

Al Hilal reyndi að fá Fernandes í fyrra og bauð honum himinhá laun en Portúgalinn neitaði og ætlar að halda sig á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Hann mun líklega fara annað 2026″

,,Hann mun líklega fara annað 2026″
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum