fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Allt stefnir í að Garnacho endi hjá Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 17:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano hefur í raun staðfest það að Chelsea sé á eftir vængmanni Manchester United, Alejandro Garnacho.

Garnacho hefur verið orðaður við Chelsea í allt sumar en hann er líklega á förum frá United fyrir næsta vetur.

Romano segir að Chelsea sé á eftir bæði Garnacho og Xavi Simons en sá síðarnefndi spilar með RB Leipzig.

Báðir leikmenn vilja ganga í raðir Chelsea sem virðist ætla að bæta við sig þremur leikmönnum áður en tímabilið hefst.

Romano tekur fram að engar viðræður séu byrjaðar við Garnacho eða United en að hann sé ofarlega á óskalista Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Markavélin skrifaði undir í Lundúnum

Markavélin skrifaði undir í Lundúnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugar að hætta 29 ára gamall

Íhugar að hætta 29 ára gamall