Jose Mourinho hefur verið rekinn frá Fenerbache eftir að hafa mistekist að koma liðinu í deildarkeppni Meistaradeildarinnar.
Mourinho var að hefja sitt annað tímabil með Fenerbache.
Tyrkirnir krefjast þess að ná árangri en Besiktas rak Ole Gunnar Solskjær úr starfi í gær.
Mourinho hefur farið víða á ferlinum en hann gerði fína hluti með Fenerbache á fyrstu leiktíð.
Mourinho hefur verið orðaður við nokkur störf á Englandi sem hann getur nú tekið að sér.
🚨 BREAKING: Fenerbahçe part ways with José Mourinho as Portuguese head coach won’t continue at the club. ⚠️
The decision has been made after missing on qualification to Champions League. pic.twitter.com/xNcRqRYfH0
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 29, 2025