fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. ágúst 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í deildarkeppni Meistaradeildarinnar í gær en FC Bayern var það lið sem fékk erfiðustu andstæðingana.

Þetta segja gögn OPTA en félagið mætir Chelsea, PSG og Arsenal sem dæmi.

PSG á næst erfiðustu andstæðingana en liðið mætir Barcelona, Bayern og Atalanta sem dæmi, auk þess að fá Tottenham.

Newcastle er það enska lið sem fær erfiðustu andstæðingana en liðið mætir meðal annars Barcelona og PSG.

Arsenal er það enska lið sem fær auðveldustu leiðina í 16 liða úrslit en liðið mætir Bayern og Inter.

Fleiri áhugaverðir leikir en svona greinir OPTA stöðuna en Pafos fær auðveldustu andstæðingana samkvæmt OPTA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Í gær

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum