fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. ágúst 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kadon Sancho gæti enn verið leikmaður Manchester United þegar félagaskiptaglugginn lokar á mánudag.

Fjöldi félaga er í viðræðum við umboðsmann Sancho um mögulegt lánssamkomulag.

Roma hefur sýnt mikinn áhuga og reynt hvað þeir geta til að fá hann, en Sancho hefur viljað kanna fleiri kosti. Það er þó ekki hægt að útiloka að hann endi á Ítalíu.

Einnig er áhugi frá félögum í Tyrklandi og Sádi-Arabíu, en félagaskiptagluggarnir þar lokast 10. september (Sádi-Arabía) og 11. september (Tyrkland).

Manchester United vill helst selja leikmanninn alfarið, en viðurkennir að lánssamningur sé líklegasta niðurstaðan ef hann yfirgefur félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik