fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. ágúst 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Daily Mail eru ítalska stórliðið Napoli farið að sýna áhuga á miðjumanninum Kobbie Mainoo hjá Manchester United.

Mainoo óskaði eftir því í gær að fá að fara á láni frá United.

Spurningar hafa vaknað um spiltíma Mainoo og hlutverk hans í leikkerfi þjálfarans Rúben Amorim, sérstaklega frá lokaspretti síðasta tímabils. Óvissan hefur aukið líkur á mögulegum brottför hans frá Old Trafford.

Manchester United eru þegar í viðræðum við Napoli, ríkjandi Ítalíumeistara, um lánssamning fyrir framherjann Rasmus Højlund.

Þá samþykktu þeir einnig að selja Scott McTominay til Napoli síðasta sumar og hefur Skotinn síðan slegið í gegn á Ítalíu og er nú á lista fyrir Ballon d’Or 2025.

Kobbie Mainoo er talinn einn efnilegasti leikmaður Englands um þessar mundir. Hann kom upp úr unglingastarfi Manchester United og hefur slegið í gegn fyrir bæði félagið og enska A-landsliðið, sem hann lék með á EM 2024 í sumar. Mainoo er djúpur miðjumaður sem er þekktur fyrir yfirvegun, leikskilning og hæfni til að stjórna hraða leiksins þrátt fyrir ungan aldur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United