fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. ágúst 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, kantmaður Manchester United, er að skoða möguleika sína nú þegar félagaskiptaglugginn nálgast lokun.

Nokkur félög hafa sýnt 25 ára Englendingnum áhuga, en hann lék á láni hjá Chelsea á síðustu leiktíð.

Roma hefur mikinn áhuga á að landa Sancho, en að svo stöddu vill leikmaðurinn ekki flytjast til Ítalíu.

United myndi helst vilja selja Sancho á varanlegum samningi, en með aðeins fimm daga eftir af glugganum er ekki útilokað að annað lán verði niðurstaðan.

Sancho er kominn á síðasta ár samnings síns við United, þó félagið eigi möguleika á að framlengja hann um tólf mánuði.

Talið er að United muni framlengja samning Sancho ef hann fer á láni til að missa hann ekki frítt á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína