Ruben Amorim stjóri Manchester United er heldur betur í heitu sæti og gæti brátt þurft að taka poka sinn.
Eftir þjá leiki á tímabilinu eru stuðningsmenn United margir að missa trúna, tap gegn Grimsby í deildarbikarnum í gær var þungur biti að kíkja.
Amorim hefur frá því að hann tók við United viljað spila 3-4-2-1 kerfið sitt og neitað að breyt.
Stuðningsmenn United vilja margir sjá Amorim breyta og fara í 4-3-3 kerfið og telja hópinn henta í það kerfi.
Svona gæti United litið út í 4-3-3 kerfinu.