fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. ágúst 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur lítið hjá Tottenham á leikmannamarkaðnum, sem lokar á mánudagskvöldið.

Félagið hefur misst af nokkrum skotmörkum í sumar, þar á meðal Eberechi Eze til nágrannanna og erkifjendanna í Arsenal.

Félagið hefur undanfarið verið að eltast við Savinho hjá Manchester City, en hefur nú fengið svör þess efnis að ekki sé möguleiki á fá hann.

Brasilíumaðurinn gekk í raðir City í fyrra og er félagið með hann í áætlunum sínum fyrir framtíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal