fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. ágúst 2025 20:51

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er komið inn í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar eftir að hafa unnið Virtus frá San Marinó 3-1 í kvöld og samanlagt 5-2.

Blikar fá rúmar 450 milljónir króna fyrir það að tryggja sig inn í riðlana en á leið þangað hefur félagið náð sér í um 100 milljónir.

Kristófer Ingi Kristinsson kom Blikum yfir eftir 17 mínútur en heimamenn náðu að jafna leikinn, ballinu lauk svo nánast undir lok fyrri hálfleiks þegar Matteo Zenoni leikmaður Virtus fékk rauða spjaldið.

Yfirburðir Blika voru miklir í síðari hálfleik þar sem Davíð Ingvarsson og Tobias Thomsen voru á skotskónum.

Þetta er í annað sinn á þremur árum sem Blikar komast inn í riðla/deildarkeppni Sambandsdeildarinnar en síðast þegar liðið komst áfram reið það ekki feitum hesti. Það er því áskorun fyrir Blika að ná í stig og sigra þegar deildin fer af stað en dregið verður á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Í gær

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Í gær

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“