fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. ágúst 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjá Liverpool ríkir bjartsýni á að félagið landi Marc Guehi fyrir gluggalok ef marka má helstu miðla á Englandi.

Guehi er fyrirliði Crystal Palace en hann hefur verið orðaður við Liverpool í allt sumar. Hann á aðeins ár eftir af samningi sínum og Lundúnafélagið því opið fyrir því að selja hann fyrir rétt verð til að missa hann ekki næsta sumar.

Talið er að Liverpool sé til í að greiða um 40 milljónir punda fyrir Guehi, en félagið mun ekki láta plata sig í að borga of mikið í sumar þar sem leikmaðurinn verður fáanlegur frítt á næsta ári.

Félagaskiptaglugganum verður skellt í lás á mánudagskvöldið og þarf að loka dílnum fyrir þann tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu