fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. ágúst 2025 12:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að vinna í því að landa Piero Hincapie, varnarmanni Bayer Leverkusen, á lokadögum félagaskiptagluggans.

Hinn 23 ára gamli Hincapie getur bæði spilað sem miðvörður og vinstri bakvörður. Gæti hann komið inn í hóp Arsenal í stað Jakub Kiwior, sem nú er sterklega orðaður við Porto.

Klásúla er í samningi Hincapie upp á 52 milljónir punda og vill hann ólmur fara áður en glugganum verður lokað um mánaðarmótin. Arsenal vill helst fá hann á láni með kaupskyldu næsta sumar en félögin funda nú af kappi um hugsanleg skipti.

Arsenal hefur eytt yfir 200 milljónum punda í leikmenn og virðist ekki hætt. Þá vinnur félagið að því að selja einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl