fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. ágúst 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace er komið af stað í viðræður um kaup á Harvey Elliott sem félagið vill fá á næstu dögum.

Félagaskiptaglugginn lokar á morgun en Palace vill fá enska leikmanninn til að fylla skarð Eberechi Eze.

Eze var seldur til Arsenal um helgina og vantar Palace aðila til að leysa hann af hólmi.

Elliott vill fara frá Liverpool í sumar til að komast í stórt hlutverk en hann hefur mikið verið orðaður við RB Leipzig.

Liverpool er talið vilja um 50 milljónir punda fyrir enska miðjumanninn sem er 22 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin