Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Slóveníu.
Ísland mætir þar Aserbaísjan, Sameinuðu arabísku furstadæmunum og Kasakstan.
Tíu koma úr liðum erlendis frá en Viktor Nói Viðarsson sonur Arnars Þór Viðarssonar, fyrrum landsliðsmanns og landsliðsþjálfara er í hópnum.
Hópurinn
Arnór Valur Ágústsson – ÍA
Daníel Ingi Jóhannesson – FC Nordsjælland
Davíð Helgi Arnórsson – Njarðvík
Egill Orri Arnarsson – FC Midtjylland
Einar Freyr Halldórsson – Þór
Freysteinn Ingi Guðnason – Njarðvík
Gabríel Snær Hallsson – Breiðablik
Gunnar Orri Olsen – FC Köbenhavn
Gylfi Berg Snæhólm – Breiðablik
Jakob Gunnar Sigurðsson – Lyngby Boldklub
Jón Sölvi Símonarson – ÍA
Jónatan Guðni Arnarsson – IFK Norrköping
Karl Ágúst Karlsson – HK
Mikael Breki Þórðarson – KA
Óskar Arnór Morales Einarsson – Esbjerg fB
Sölvi Snær Ásgeirsson – LASK
Styrmir Jóhann Ellertsson – ÍA
Tómas Óli Kristjánsson – AGF
Viktor Bjarki Daðason – FC Köbenhavn
Viktor Nói Viðarsson – K.A.A. Gent