fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sá pólski á förum frá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. ágúst 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jakub Kiwior varnarmaður Arsenal er á leið til Porto og verður fyrst um sinn lánaður.

Kiwior er 25 ára gamall pólskur varnarmaður en hann kom til Arsenal fyrir tveimur árum.

Kiwior hefur verið í aukahlutverki hjá Arteta en fer nú á láni og Porto mun svo kaupa hann.

Pólski varnarmaðurinn spilaði á Ítalíu í tvö ár áður en hann kom til Arsenal.

Arsenal er vel mannað í öfustu línu og því komst Kiwior ekki í lykilhlutverk og leitar því á önnur mið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Í gær

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea