fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. ágúst 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi miðjumaður Burnley, Josh Brownhill, er að íhuga alvöru tilboð frá sádi-arabíska félaginu Al Shabab.

Brownhill, sem er 29 ára, hefur átt mörk samtöl við þjálfara liðsins, Imanol Alguacil, um möguleg vistaskipti í Saudi Pro League.

Samkvæmt heimildum Sky Sports er félagið tilbúið að bjóða honum yfir 100.000 pund á viku í laun.

Brownhill hefur verið samningslaus eftir að hann ákvað að framlengja ekki við Burnley, þrátt fyrir boð um nýjan samning. Hann vakti mikla athygli með frammistöðu sinni á síðasta tímabili og hefur fengið tilboð frá félögum bæði í ensku úrvalsdeildinni og Championship deildinni.

Hann var nýverið valinn í úrvalslið í Championship deildinni eftir að hafa skorað 18 mörk af miðjunni og leitt Burnley aftur upp í úrvalsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts