fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. ágúst 2025 10:00

Jack Grealish og Sasha Attwood.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglurannsókn á innbroti á heimili enska landsliðsmannsins Jack Grealish hefur verið felld niður án þess að nokkur grunaður hafi verið handtekinn.

Þrátt fyrir „ítarlega rannsókn“ hefur lögreglan ekki fundið nein haldbær sönnunargögn í málinu, en innbrotið átti sér stað í desember 2023 á heimili Grealish í Cheshire, þegar hann var í leik með Manchester City gegn Everton.

Innbrotsþjófarnir komust undan með skartgripi og úr að andvirði 166 milljóna króna. Á heimilinu á meðan voru kærasta hans, Sasha Attwood, og tíu fjölskyldumeðlimir. Sasha kallaði strax eftir aðstoð en þjófarnir höfðu flúið vettvang áður en hægt var að grípa til aðgerða.

Ensk blöð segja að bæði Jack og Sasha, sem eru bæði 29 ára, séu „niðurdregin“ yfir því að málið hafi verið lagt niður og að glæpamennirnir komist líklega upp með þetta.

Lögreglan hafði áður gert „viðamiklar rannsóknir“ í nágrenni hússins, en án árangurs. Sú ákvörðun að hætta rannsókn styrkir grunsemdir um að um hafi verið að ræða skipulagðan glæp erlendra innbrotsgengja.

Heimili Jack, í nágrenni Knutsford í Cheshire, er á svæði sem áður hefur verið skotmark erlendra innbrotsgengja frá Brasilíu, Mexíkó, Chile og Perú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Í gær

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum