fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. ágúst 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Isak framherji Newcastle hefur verið valinn í sænska landsliðshópinn sem kemur saman eftir helgi. Valið kemur á óvart.

Isak hefur ekki æft með Newcastle frá því síðasta vor en hann vill burt frá félaginu.

Liverpool er að reyna að kaupa Isak en félagaskiptaglugginn lokar á mánudag og ljóst að tíminn fer að renna út.

Svíþjóð er á leið í leiki gegn Slóveníu og Kosovó en sænski framherjinn er 25 ára gamall.

Framtíð hans ætti að koma í ljós fyrir helgi en búist er við að Liverpool leggi fram nýtt tilboð á allra næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Í gær

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur