fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. ágúst 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands, mun opinbera hóp sinn fyrir komandi leik í undankeppni HM upp úr klukkan 13 í dag.

Mikil eftirvænting er fyrir vali Arnars. Þetta er þriðja landsliðsverkefnið undir hans stjórn og klárlega það mikilvægasta. Það fyrsta var í vor í Þjóðadeildinni, þar sem íslenska liðið olli vonbrigðum í Þjóðadeildinni.

Strákarnir okkar unnu þá sterkan útisigur gegn Skotum í vináttulandsleik í sumar, áður en þeir töpuðu fyrir Norður-Írum.

Nú er komið að undankeppni HM og nú snýst þetta allt saman um að sækja úrslit. Liðið mætir Aserbaídsjan á Laugardalsvelli föstudaginn 5. september. Þar verður að vinnast sigur.

Við tekur öllu erfiðari leikur gegn Frakklandi á útivelli fjórum dögum síðar. Í riðlinum er einnig Úkraína. Ansi líklegt er að Ísland keppi við Aserbaídsjan og Úkraínu um annað sæti riðilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Í gær

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli