fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. ágúst 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útlit er fyrir að Nicolas Jackson verði ekki leikmaður Aston Villa í vetur en félagið hefur sýnt framherjanum áhuga.

Jackson er á mála hjá Chelsea en enska félagið vill fá um 70 milljónir punda fyrir sóknarmanninn í sumar.

Villa hefur gert sér vonir um að semja við Jackson en samkvæmt enskum miðlum þá verður líklega ekkert úr því.

Ástæðan er að risafélag hefur sett sig í samband við Chelsea og vill fá Jackson en það félag er ekki nafngreint.

Tottenham og Bayern Munchen hafa einnig verið orðuð við leikmanninn sem og Newcastle.

Villa var talinn líklegasti áfangastaður Jackson en miðað við þessar fréttir er stórlið að undirbúa tilboð í senegalska landsliðsmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning