fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. ágúst 2025 22:00

Walker og Annie Kilner, eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker hefur tjáð sig um þá gagnrýni sem hann hefur fengið undanfarin tvö ár en varnarmaðurinn er ansi umdeildur.

Walker hélt framhjá eiginkonu sinni, Annie Kilner, allavega tvisvar og eignaðist tvö börn með konu að nafni Lauryn Goodman.

Walker er í dag leikmaður Burnley á Englandi en hann kvaddi Manchester City í sumar og tók að sér nýtt verkefni.

Englendingurinn hefur þurft að glíma við gríðarlega athygli á slæman hátt undanfarin ár og átti um tíma erfitt með að einbeita sér að fótboltanum.

Hann segist vera þakklátur körfuboltamanninum Dennis Rodman sem lenti sjálfur í alls konar vandræðum á sínum tíma sem leikmaður.

,,Það var Dennis Rodman sem sagði eitthvað sem ég hef oft hugsað um og það var að hann væri í raun að spila körfubolta frítt,“ sagði Walker.

,,Það sem maður heyrir utan vallar er oft ömurlegt og það er það sem þú færð borgað fyrir. Því betur sem þér gengur því meiri gagnrýni færðu.“

,,Þetta endar með því að þú ert í þínum eigin kassa, því meira sem þú gerir því meira er fjallað um þig og þitt einkalíf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“
433Sport
Í gær

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“