fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

433
Sunnudaginn 24. ágúst 2025 18:30

Liam Gallagher. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liam Gallagher, söngvari Oasis, er víst gríðarlega vinalegur náungi en þetta segir Pep Guardiola, stjóri Manchester City.

Liam er gríðarlega umdeildur náungi en hann er söngvari Oasis sem sneri aftur á árinu eftir að hafa hætt störfum árið 2009.

Guardiola hefur mörgum sinnum hitt bróðir Liam, Noel, en fékk í fyrsta sinn að kynnast Liam á tónleikum í Manchester í sumar.

Spánverjinn hafði ekkert nema góða hluti að segja um rokkstjörnuna og skemmti sér konunglega á tónleikunum.

,,Það var svo gaman þarna. Þeir hafa verið besta rokkhljómsveit heims síðustu 50 árin og ég er svo ánægður með endurkomuna,“ sagði Guardiola.

,,Þetta var í fyrsta sinn sem ég hitti Liam en ég hef margoft hitt Noel. Ég hafði ekki hitt Liam áður en ég hitti hann á tónleikunum og hann var svo vinalegur náungi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp