fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. ágúst 2025 11:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka hefur svarað fjölmiðlum í Þýskalandi sem hafa fjallað um það að hann hafi yfirgefið Bayer Leverkusen í sumar vegna Erik ten Hag.

Ten Hag tók við Leverkusen í sumar en greint var frá því að Xhaka væri alls ekki ánægður með komu Hollendingsins.

Xhaka harðneitar að Ten Hag hafi verið ástæðan en hann gerði sjálfur samning við Sunderland í sumar.

,,Það pirrar mig verulega að það sé fjallað um að Erik hafi verið vandamálið. Hann var aldrei vandamálið, aldrei!“ sagði Xhaka.

,,Hann hringdi í mig eftir um þrjár til fjórar vikur eftir hans komu því hann vildi ekki trufla mig í sumarfríinu.“

,,Við áttum gott samtal og hann vissi að ég væri að leitast eftir spennandi tilboði. Hann fann á sér að ég væri á förum en ef ég hefði verið áfram þá væri ég hans fyrirliði í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Í gær

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“