fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. ágúst 2025 14:05

Eze er kátur með vistaskiptin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eberechi Eze hefur viðurkennt það að hans uppáhalds fótboltamaður hafi spilað með Arsenal á sínum tíma en það er að sjálfsögðu Thierry Henry.

Henry var í uppáhaldi hjá mörgum en Eze lék með Arsenal sem krakki og fylgdist vel með hetjunni sinni og einnig Ronaldinho hjá Barcelona.

Eze er nú genginn í raðir Arsenal á ný en hann kom til félagsins frá Crystal Palace í gær.

,,Thierry Henry var númer eitt, Henry og Ronaldinho. Það voru þeir leikmenn sem ég fylgdist með á YouTube,“ sagði Eze.

,,Þetta eru leikmennirnir sem þú fylgist með í æsku. Þeir njóta þess að spila og elska sína vinnu og eru með mikla ástríðu og það er eitthvað sem hvetur mann áfram.“

,,Þetta eru þeir menn sem ég hef litið upp til allt mitt líf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Í gær

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“