fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. ágúst 2025 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarell Quansah skoraði í sínum fyrsta deildarleik fyrir Bayer Leverkusen í gær er liðið mætti Hoffenheim í efstu deild Þýskalands.

Quansah kom til Leverkusen í sumar en hann var keyptur frá Liverpool þar sem hann hafði spilað allan sinn feril.

Varnarmaðurinn kom boltanum í netið á sjöttu mínútu en því miður fyrir hann og hans menn þá dugði það mark ekki til.

Hoffenheim skoraði síðar tvö mörk og vann 2-1 útisigur og byrjar Erik ten Hag ekki vel sem stjóri þýska liðsins.

Quansah heiðraði minningu Diogo Jota er hann fagnaði marki sínu en þeir léku saman hjá Liverpool.

Jota lést í sumar í hræðilegu bílslysi á Spáni en hann lét þar lífið ásamt bróður sínum Andre.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“