fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. ágúst 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, er gríðarlega spenntur fyrir leikmanni sem kom til félagsins í sumar.

Það er vissulega leikmaður sem Ödgaard kannast vel við en þeir léku saman hjá Real Sociedad á Spáni.

Um er að ræða miðjumanninn Martin Zubimendi sem kom til Arsenal í sumar og mun leika með Norðmanninum á miðju enska félagsins.

,,Hann hefur staðið sig gríðarlega vel á undirbúningstímabilinu og ég hef spilað með honum á Spáni, ég vissi hversu góður hann var,“ sagði Ödegaard.

,,Hann getur gefið allar sendingar sem þú getur hugsað þér og brotið varnarlínuna og hann getur einnig keyrt áfram með boltann.“

,,Hann er mjög gáfaður náungi og veit hvert boltinn fer og nær honum til baka. Ég er mjög spenntur fyrir framhaldinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester