Það fer fram hörkuleikur í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið er á Craven Cottage, heimavelli Fulham.
Manchester United heimsækir þar Fulham og þarf á stigum að halda eftir tap gegn Arsenal í fyrstu umfer.
Byrjunarliðin í þessum leik eru klár og má sjá þau hér fyrir neðan.
Fulham: Leno; Tete, Andersen, Bassey, Castagne; Berge, Lukic; Sessegnon, King, Iwobi; Muniz
Manchester United: Bayindir; Yoro, De Ligt, Shaw; Amad, Casemiro, B. Fernandes, Dorgu; Mount, Cunha; Mbeumo