fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. ágúst 2025 20:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum leikmaður Liverpool hefur útskýrt af hverju hann ákvað að yfirgefa liðið í sumar og semja við Lyon í Frakklandi.

Sá leikmaður er Tyler Morton en hann var keyptur á um 13 milljónir punda í sumarglugganum.

Þessi skipti komu mörgum á óvart en þessi 22 ára gamli leikmaður hafði leikið með Liverpool í 16 ár en fékk takmarkað að spila með aðalliðinu.

,,Þetta er frábær deild sem er full af hæfileikaríkum leikmönnum og ég þekki leikmenn hér eins og Gomez Rodriguez og Jonathan Rowe sem eru frábærir,“ sagði Morton.

,,Það er ástríðan sem dró mig hingað og ég er mjög ástríðufullur þegar kemur að fótbola. Það var auðveld ákvörðun að skrifa undir.“

,,Um leið og félagið sýndi áhuga þá vissu allir í kringum mig að ég mynd skrifa undir samning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum