Arsenal bauð upp á frábæra frammistöðu í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Leeds á Emirates vellinum.
Viktor Gyokores er kominn á blað fyrir Arsenal í efstu deild Englands en hann gerði tvennu í leiknum.
Svíinn skoraði seinna mark sitt úr vítaspyrnu en hann var ekki sá eini sem gerði tvö mörk í viðureigninni.
Jurrien Timber skoraði einnig tvö mörk fyrir Arsenal eftir hornspyrnu og þá gerði Bukayo Saka eitt.
Hér má sjá fyrsta mark Gyokores í úrvalsdeildinni.
⚽️ GYOKORES GETS HIS FIRST GOAL! pic.twitter.com/FZKHG3Gx7b
— VAR Center (@CenterVAR) August 23, 2025