fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. ágúst 2025 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 0 – 2 Tottenham
0-1 Brennan Johnson(’35)
0-2 Joao Palhinha(’45)

Manchester City var í miklum erfiðleikum með Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en spilað var á Etihad vellinum.

Bæði lið unnu sína leiki í fyrstu umferð og þá mjög sannfærandi en City lagði Wolves 4-0 og Tottenham vann Burnley 3-0.

Tottenham kom mörgum á óvart og náði í sigur í þessum leik en bæði mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleiknum.

Tottenham náði í raun að stöðva flest sem City hafði að bjóða upp fram á við en heimamenn fengu þó vissulega sín færi.

Frábær byrjun hjá Thomas Frank sem tók við Tottenham í sumar og er liðið nú á toppnum með markatöluna 5:0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður