fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Senne Lammens markvörður Antwerp er efstur á óskalista Manchester United þegar kemur að markverði og eru viðræður farnar af stað.

Fabrizio Romano segir frá því að samtalið sé komið á fulla ferð.

Lammens hefur verið reglulega orðaður við United í sumar en hann er 23 ára gamall.

Romano segir að Lammens sé nánast búin að semja við United um kaup og kjör og United er í samtali við belgíska félagið um kaupin.

Félög í Frakklandi og Ítalíu hafa sýnt Lammens áhuga en United þarf að selja leikmenn til að fjármagna næstu kaup.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur