fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eberechi Eze fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag en þessi fyrrum leikmaður félagsins snýr nú aftur eftir fjórtán ár í burtu.

Lífið var erfitt fyrir Eze sem ungan mann því þegar hann var þrettán ára lét Arsenal hann fara og taldi hann ekki nógu góðan.

Eze samdi þá við Milwall en þegar hann var 16 ára þar var honum líka hent í burtu þaðan.

Í millitíðinni höfðu bæði Reading og Fulham látið Eze fara eftir stutt stopp þar, ekkert virtist ætla að ganga fyrir ungan Eze.

„Ég sver það að þegar ég meika það þá munu þau finna þessa Twitter færslu,“ skrifaði Eze á Twitter nú X-ið árið 2015. Milwall hafði þá rift samningi hans.

Eze varð að leikmanni hjá QPR og var árið 2020 seldur til Crystal Palace þar sem hann hefur átt góð ár, hann heldur nú til Arsenal á um 68 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Í gær

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun