fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur lánað Claudio Echeverri til Bayer Leverkusen út þessa leiktíð.

Um er að ræða lán sem inniheldur engan kaupmöguleika eða slíkt. City sér Echeverri sem leikmann fyrir framtíðina.

Echeverri, sem er 19 ára gamall, mun leika undir stjórn Erik ten Hag í sterku liði Leverkusen í vetur og fá dýrmætan spiltíma að öllum líkindum.

Fjöldi liða hafði áhuga á að fá Argentínumanninn á láni, þar á meðal Dortmund, Girona og Lazio, en Leverkusen hreppti hann.

Echeverri gekk í raðir City snemma árs 2024 frá River Plate og var svo lánaður þangað aftur. Hann spilaði fyrsta leik sinn fyrir City á HM félagsliða í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Í gær

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær