fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 13:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest er að íhuga það að reka Nuno Espirito Santo úr starfi sem knattspyrnustjóra félagsins. Þetta kemur fram í fréttum í dag.

Santo staðfestir sjálfur að sambandið við eiganda félagsins sé ekki gott, þeir varla ræði orðið saman.

Evangelos Marinakis eigandi Forest er skaphundur mikill og ef Nuno verður með einhverja stæla gæti hann rekið hann innan tíðar.

Santo er hins vegar ekki sagður sáttur með sumarið, keyptir hafa verið margir leikmenn og hann lítið spurður álits um það.

Ange Postecoglou er nefndur til sögunnar sem mögulegur arftaki fyrir Nuno en liðið vann Brentford 3-1 í fyrsta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Frimpong meiddur og missir af næstu vikum hjá Liverpool

Frimpong meiddur og missir af næstu vikum hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí