fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Manchester United hafa rætt það að skiptast á leikmönnum í sumar, samkvæmt blaðamanninum Ben Jacobs.

Chelsea vill fá Alejandro Garnacho og er að undirbúa tilboð. Sjálfur vill Argentínumaðurinn ólmur fara frá United og til Chelsea.

United vill fá um 50 milljónir punda fyrir Garnacho en Chelsea er sagt ætla að bjóða nokkuð frá því, eða um 30 milljónir punda eftir því sem Jacobs heldur fram.

Getty Images

Þá hefur það einnig komið til tals að senda Andrey Santos frá Chelsea og í hina áttina sem hluta af skiptunum.

Santos var á láni hjá Strasbourg á síðustu leiktíð, en hann kom til Chelsea frá heimalandinu Brasilíu snemma árs 2023.

Það þykir hið minnsta afar ólíklegt að Garnacho spili aftur fyrir United og reynir félagið að losa hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frimpong meiddur og missir af næstu vikum hjá Liverpool

Frimpong meiddur og missir af næstu vikum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Í gær

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Í gær

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið