fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Dias hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við Manchester City og verður hjá félaginu næstu árin.

Samningur Dias átti að renna út sumarið 2027 en nú er ljóst að hann hefur framlengt hann til 2029 með möguleika á auka ári.

Dias kom til City sumarið 2020 frá Benfica fyrir 65 milljónir punda og hefur reynst félaginu afar vel.

„Ég er gríðarlega ánægður í dag,“ sagði Dias eftir að hafa skrifað undir.

„Ég elska Manchester, þetta er heimili mitt og ég elska stuðningsmenn City. Þegar ég hugsa um þá titla sem við höfum unnið og hvernig fótbolta við spilum, þá gæti ég ekki ímyndað mér að fara annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool