fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 18:00

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Frank, stjóri Tottenham, segir að hann vilji ekki leikmenn til félagsins sem velja það ekki að ganga í raðir þess.

Tottenham missti af Eberechi Eze, stjörnu Crystal Palace, til Arsenal á síðustu stundu. Skytturnar hrepptu hann eftir meiðsli Kai Havertz.

„Ég vil að það sé alveg á hreinu að ég vil ekki leikmenn sem vilja ekki koma hingað. Ef þeir vilja ekki spila fyrir þetta frábæra merki þá viljum við þá ekki hér,“ segir Frank.

„Ég er nokkuð viss um að stuðningsmenn séu á sama máli. Ef þú vilt ekki klæðast þessari stórkostlegu treyju er alveg á hreinu að við viljum þig ekki.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert maður leiksins – Sjáðu laglegt mark hans í kvöld

Albert maður leiksins – Sjáðu laglegt mark hans í kvöld
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“