fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright fyrrum framherji Arsenal segist hafa sett sig í samband við Viktor Gyokeres framherja félagsins eftir erfiða fyrstu umferðina.

Gyokeres átti ekki góðan leik í 1-0 sigri á Manchester United, framherjinn er með talsverða pressu á sér.

„Ég á í samskiptum við alla leikmenn Arsenal, ég er búin að setja mig í samband við Viktor Gyokeres eftir fyrstu umferðina,“ segir Wright.

„Ég sagði honum að hann væri að ganga í gegnum það sama og ég, nú þyrfti hann bara hafa trú sér og komast í gegnum erfiða tíma.“

Gyokeres kostaði Arsenal rúmar 60 milljónir punda í sumar þegar hann kom frá Sporting Lisbon en Arsenal hefur lengi verið að leita að framherja.

„Þú ferð að efast um sjálfan sig því þú ert farin að spila með Saka, Odegaard og bestu miðvörðum í heimi. Þú ert með Rice og Zubimendi á miðjunni, þú ert komin á meðal þeirra bestu.“

„Ég sá þetta sama þegar ég fór inn í klefann hjá Arsenal í fyrsta sinn, ég sá gæðin. Ég vildi bara sanna mig fyrir þeim af hverju ég væri mættur þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“