Fiorentina hefur farið langt í Sambandsdeildinni undanfarin tímabil og er liðið svo gott sem komið í keppnina í ár eftir sigur á Polissya frá Úkraínu í fyrri leik liðanna í umspili um sæti þar í kvöld.
Albert Guðmundsson er algjör lykilmaður Fiorentina og sýndi hann það í kvöld mað laglegu marki. Var hann þá valinn maður leiksins víða.
Hér að neðan má sjá mark Alberts, sem var það síðasta í 0-3 sigri Fiorentina í kvöld.
— 🇯🇵 Follow @CenterOfGoals 🇯🇵 (@falsh19210) August 21, 2025
GUD pic.twitter.com/ZGuyzK2141
— ACF Fiorentina (@acffiorentina) August 21, 2025