fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. ágúst 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz verður ekki með Arsenal í næstu leikjum vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir á æfingu.

Þetta er áfall fyrir Arsenal, en sóknarmaðurinn var meiddur stóran hluta síðustu leiktíðar vegna meiðsla aftan í læri.

Havertz kom inn á í sigri Arsenal gegn Manchester United í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi.

Liðið mætir Leeds á laugardag og ljóst er að þar verður Þjóðverjinn ekki með.

Annar sóknarmaður Arsenal, Gabriel Jesus, er enn meiddur vegna krossbandsslita sem hann varð fyrrir snemma á árinu.

Orðrómar eru um að Arsenal muni skella sér á markaðinn í leit að sóknarmanni í ljósi tíðinda dagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið