fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. ágúst 2025 12:00

Conor Coady í leik með Wolves.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wrexham hefur fengið gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi átök í næst efstu deild á Englandi.

Varnarmaðurinn Conor Coady hefur skrifað undir samning við félagið en hann kemur frá Leicester City.

Coady kemur á frjálsri sölu en hann ákvað að halda frekar til Wrexham en Rangers sem er eitt stærsta félag Skotlands.

Coady býr yfir gríðarlegri reynslu en hann er 32 ára gamall og á að baki fjölmarga leiki í efstu deild.

Wrexham tryggði sér sæti í næst efstu deild í vetur og stefnir á að komast í þá efstu í fyrstu tilraun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Liverpool í viðræðum við Al Hilal

Leikmaður Liverpool í viðræðum við Al Hilal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað ungri konu eftir spjall á Instagram – Bauð henni heim á meðan eiginkonan var erlendis

Ásakaður um að hafa nauðgað ungri konu eftir spjall á Instagram – Bauð henni heim á meðan eiginkonan var erlendis
433Sport
Í gær

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum
433Sport
Í gær

Vissu að hjónin væru ekki heima og brutust inn í glæsibýlið

Vissu að hjónin væru ekki heima og brutust inn í glæsibýlið
433Sport
Í gær

Hafa engar áhyggjur af persónuleika Garnacho

Hafa engar áhyggjur af persónuleika Garnacho
433Sport
Í gær

Newcastle hafnaði risatilboði Liverpool í Isak

Newcastle hafnaði risatilboði Liverpool í Isak
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Kristján hættir hjá Val

Kristján hættir hjá Val
433Sport
Í gær

Tilbúinn að lækka launin um helming til að komast frá United

Tilbúinn að lækka launin um helming til að komast frá United