fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Liverpool hótar að hætta við

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. ágúst 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool gæti verið að gefast upp á sóknarmanninum Alexander Isak sem er eða var á óskalista félagsins.

BBC Sport greinir frá því að Liverpool gæti hætt við kaup á leikmanninum eftir að hafa fengið höfnun frá Newcastle.

Fyrsta tilboði Liverpool upp á 120 milljónir punda var strax hafnað af Newcastle og er ekki víst að þeir rauðklæddu hækki upphæðina.

Talið er að Newcastle vilji um 150 milljónir punda fyrir Isak sem er líklega mikilvægasti leikmaður liðsins.

Isak er sjálfur óánægður hjá Newcastle og neitar að æfa með félaginu þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári
433Sport
Í gær

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum
433Sport
Í gær

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG
433Sport
Í gær

Hafa engar áhyggjur af persónuleika Garnacho

Hafa engar áhyggjur af persónuleika Garnacho