fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. ágúst 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi Simons hefur í raun staðfest það að hann sé á leið til Chelsea en hann mun ganga í raðir félagsins frá RB Leipzig.

Þessi 22 ára gamli leikmaður var merktur RB Leipzig á Instagram síðu sinni þar til í gær er hann ákvað að fjarlægja það merki.

Simons gefur þar allavega sterklega í skyn að hann sé á förum og bendir allt til þess að áfangastaðurinn sé Chelsea.

Simons skoraði tíu mörk í 25 leikjum fyrir Leipzig á síðustu leiktíð en miðjumaðurinn hefur mikinn áhuga á að ganga í raðir enska félagsins.

Chelsea er vongott um að tryggja sér hans þjónustu fyrir fyrsta leik sem er gegn Crystal Palace þann 17. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári
433Sport
Í gær

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz
433Sport
Í gær

Orri Hrafn keyptur í Vesturbæinn

Orri Hrafn keyptur í Vesturbæinn
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu
433Sport
Í gær

Isak forðast Newcastle

Isak forðast Newcastle