fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433Sport

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. ágúst 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Middlesbrough hefur tryggt sér krafta norska miðjumannsins Sverre Nypan á láni frá Manchester City fyrir yfirstandandi leiktíð í ensku Championship-deildinni.

Nypan, sem er aðeins 17 ára gamall, gekk til liðs við City frá norska stórveldinu Rosenborg í sumar, þar sem hann var keyptur fyrir um 12,5 milljónir punda. Hann þykir eitt mesta efni norskrar knattspyrnu og hefur vakið mikla athygli fyrir þroskaðan leikstíl þrátt fyrir ungan aldur.

Fjöldi liða vildi fá Nypan en hann valdi að lokum Manchester City eftir mikla umhugsun.

Boro hafa verið virkir á leikmannamarkaðnum í sumar og litið til ungra og efnilegra leikmanna til að styrkja liðið í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segist hafa þurft að fara frá United til að finna hamingjuna – „Þegar þeir eru að hafa gaman kalla þeir mig sweetie“

Segist hafa þurft að fara frá United til að finna hamingjuna – „Þegar þeir eru að hafa gaman kalla þeir mig sweetie“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjörvar greip um andlit sitt vegna umdeildra ummæla Gunnars – Gæti hann þó hafa hitt naglann á höfuðið?

Hjörvar greip um andlit sitt vegna umdeildra ummæla Gunnars – Gæti hann þó hafa hitt naglann á höfuðið?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn