Claudio Echeverri er á leið til Bayer Leverkusen á láni frá Manchester City. Enginn klásúla er um að Leverkusen geti keypt hann.
Echeverri er 19 ára miðju og kantmaður sem City keypti frá River Plate á síðustu leiktíð.
Erik ten Hag stjóri Leverkusen vildi fá Echeverri til félagsins en fyrrum stjóri Manchester United tók við í sumar.
Echeverri hefur ekki spilað fyrir A-landslið Argentínu en spilað fyrir öll yngri landslið þjóðarinnar.
Echeverri er mikið efni og telur City þetta gott skref fyrir hann til að gera sig kláran til að koma inn í hópinn hjá sér.
🚨💣 Claudio Echeverri to Bayer Leverkusen, here we go! Deal agreed with Manchester City for straight loan.
No buy option clause, salary covered by Leverkusen and Echeverri on his way for medical already tonight.
El Diablito will play under ten Hag, as @MatteMoretto reported. pic.twitter.com/zQPXp5gjYD
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2025