Fjörugri fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með 1-0 sigri Leeds á Everton í skemmtilegum leik.
Arsenal vann Manchester United á sunnudag þar sem David Raya markvörður liðsins var besti maður vallarins.
Tottenham lék sér að Burnley og Liverpool opnaði deildina með 4-2 sigri á Bournemouth.
Manchester City fór létt með Wolves og Nottingham Forest var í miklu stuði gegn Brentford. Þá voru nýliðar Sunderland í miklum gír og léku sér að West Ham.
Svona er lið helgarinnar í enska út frá tölfræðinni.