fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433Sport

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. ágúst 2025 08:00

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napólí hefur orðið fyrir miklu áfalli í upphafi tímabilsins, en félagið hefur staðfest að sóknarmaðurinn Romelu Lukaku verður frá keppni um óákveðinn tíma vegna meiðsla.

Belginn haltraði af velli með verk í læri í síðasta æfingaleik liðsins gegn Olympiacos á fimmtudag.

Napólí greindi frá því í opinberri yfirlýsingu að um alvarleg meiðsli væri að ræða.

Í tilkynningu félagsins segir:
„Eftir meiðsli sem Romelu Lukaku varð fyrir í leiknum gegn Olympiacos fór leikmaðurinn í ítarlega skoðun á Pineta Grande-sjúkrahúsinu. Niðurstöðurnar leiddu í ljós alvarlegt slit á rectus femoris-vöðvanum í vinstra læri.“

Í kjölfarið greindi Fabrizio Romano frá því að félagið muni nú skoða möguleikann á að fá inn annan sóknarmann áður en félagaskiptaglugginn lokar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kostulegt augnablik hjá eiganda Chelsea – „Legðu símann frá þér“

Kostulegt augnablik hjá eiganda Chelsea – „Legðu símann frá þér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool staðfestir sölu á ungstirninu fyrir 4,2 milljarða

Liverpool staðfestir sölu á ungstirninu fyrir 4,2 milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikur kvennaliðsins færður vegna Evrópuleiksins

Leikur kvennaliðsins færður vegna Evrópuleiksins