fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433Sport

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. ágúst 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokeres, framherji Arsenal, hefur mátt þola nokkra gagnrýni eftir frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni gegn Manchester United um helgina.

Arsenal vann leikinn 0-1 en var Gyokeres, eins og margir liðsfélagar hans, töluvert frá sínu besta.

Þrátt fyrir að hafa aðeins spilað um klukkutíma í ensku úrvaldseildinni hefur Svíinn mátt þola mikla gagnrýni, en hann kostaði Arsenal meira en 60 milljónir punda eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir Sporting í Portúgal.

Gyokeres hefur ekkert tjáð sig um leikinn fyrr en í dag, en hann birti stutta færslu á samfélagsmiðla.

„Ég er stoltur af því að spila minn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni fyrir þetta einstaka félag – og að af því að vinna sigur í fyrsta leik,“ sagði hann þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nafngreina meintan rasista – Hefur verið bundinn við hjólastól frá fæðingu

Nafngreina meintan rasista – Hefur verið bundinn við hjólastól frá fæðingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keane segir að þetta sé stórt áhyggjuefni fyrir Manchester United

Keane segir að þetta sé stórt áhyggjuefni fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs
433Sport
Í gær

Kostulegt augnablik hjá eiganda Chelsea – „Legðu símann frá þér“

Kostulegt augnablik hjá eiganda Chelsea – „Legðu símann frá þér“
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir sölu á ungstirninu fyrir 4,2 milljarða

Liverpool staðfestir sölu á ungstirninu fyrir 4,2 milljarða