DAZN-stjarnan Diletta Leotta fagnaði tveggja ára afmæli dóttur sinnar um helgina ásamt Lloris Karius fyrrum markverði Liverpool og eiginmanni sínum.
Leotta, 34 ára, kom á óvart hjá aðdáendum sínum á afmælisveislu dótturinnar þegar hún mætti í glitrandi, gegnsæjum kjól.
Fjölmiðlastjarnan og sjónvarpskonan deildi fjölda mynda frá veislunni þar sem hún og eiginmaður hennar, Karius, fögnuðu öðru afmæli dóttur sinnar, Ariu.
Parið virtist ástfangið á nokkrum myndum, á meðan Diletta vakti athygli með djörfu fatavali sínu á afmælisdegi dótturinnar.
Myndir af þessu eru í fréttinni.