fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Segja Liverpool hafa látið vita hver verðmiðinn er

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. ágúst 2025 14:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ibrahima Konate er áfram orðaður við Real Madrid, enn það virðist ganga erfiðlega fyrir Liverpool að fá hann til að skrifa undir nýjan samning.

Konate á aðeins ár eftir af samningi sínum á Anfield og vill Liverpool helst ekki missa hann frítt næsta sumar.

Nú segir spænska blaðið Mundo Deportivo að félagið hafi smellt á hann 35 milljóna punda verðmiða, vilji Real Madrid fá hann í þessum mánuði.

Konate hefur verið á mála hjá Liverpool í fjögur ár. Hann byrjaði fyrsta leik tímabilsins gegn Bournemouth á föstudag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Í gær

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra
433Sport
Í gær

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Í gær

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Í gær

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“